Áreksturinn átti sér stað á Fífuhvammsvegi, skammt frá Smáralindinni.
„Hann bara hafnaði á grindverkinu og grindverkið beyglaðist, ekkert amaði að ökumanni,“ segir Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.