Komst upp með fólskulega tæklingu í Laugardal | „Meiddur eftir þetta bull“ Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 16:01 Skjáskot af umræddri tæklingu sem og mynd af eftirmálum hennar fyrir Kára Vísir/Samsett mynd Ljóst er að betur fór en á horfðist þegar að Kári Kristjánsson, leikmaður karlaliðs Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu var tæklaður af leikmanni Leiknis Reykjavíkur í leik liðanna í 1.umferð Lengjudeildarinnar um síðustu helgi. Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun. Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun.
Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira