„Skilvirknimafían er alveg örugglega ekki sammála mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2023 17:45 Joel Embiid með Michael Jordan sem eru veitt verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar. getty/Tim Nwachukwu Strákarnir í Lögmáli leiksins segja að Joel Embiid sé vel að því kominn að vera verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur (MVP). Embiid vann MVP-kosninguna með yfirburðum og hafði betur gegn Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic. Sá síðastnefndi vann þessi verðlaun í fyrra og hitteðfyrra. „Það hefði alveg verið hægt að velja Nikola Jokic en ég er alveg sammála. Joel Embiid skoraði tíu stigum meira en Jokic þótt skilvirknimafían sé alveg örugglega ekki sammála mér. Ég er sjálfur oft á þeim vagni. En mér fannst þetta verðskuldað. Hann var frábær í vetur,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í Lögmáli leiksins. Hörður Unnsteinsson hafði valið Giannis en setur ekkert út á valið á Embiid. „Var þetta ekki eitt af þeim árum þar sem var í raun ekkert rangt val. Ég var með Giannis en allir þrír hefðu verið vel að þessum verðlaunum,“ sagði Hörður og bætti því við að Jokic hefði eflaust ekki verið valinn því hann fékk MVP-verðlaunin 2021 og 2022. Klippa: Lögmál leiksins - MVP valið Í deildarkeppninni var Embiid með 33,1 stig, 10,2 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var stigakóngur deildarinnar annað árið í röð. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:45 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Embiid vann MVP-kosninguna með yfirburðum og hafði betur gegn Giannis Antetokounmpo og Nikola Jokic. Sá síðastnefndi vann þessi verðlaun í fyrra og hitteðfyrra. „Það hefði alveg verið hægt að velja Nikola Jokic en ég er alveg sammála. Joel Embiid skoraði tíu stigum meira en Jokic þótt skilvirknimafían sé alveg örugglega ekki sammála mér. Ég er sjálfur oft á þeim vagni. En mér fannst þetta verðskuldað. Hann var frábær í vetur,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í Lögmáli leiksins. Hörður Unnsteinsson hafði valið Giannis en setur ekkert út á valið á Embiid. „Var þetta ekki eitt af þeim árum þar sem var í raun ekkert rangt val. Ég var með Giannis en allir þrír hefðu verið vel að þessum verðlaunum,“ sagði Hörður og bætti því við að Jokic hefði eflaust ekki verið valinn því hann fékk MVP-verðlaunin 2021 og 2022. Klippa: Lögmál leiksins - MVP valið Í deildarkeppninni var Embiid með 33,1 stig, 10,2 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var stigakóngur deildarinnar annað árið í röð. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20:45 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik