„Þetta er bara algjör veisla“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. maí 2023 12:09 Diljá Pétursdóttir var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þegar húnn gekk hinn tvö hundruð metra langa dregil í gær. AP Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. „Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá. Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
„Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá.
Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hræddur við að deyja aftur í svefni Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Hræddur við að deyja aftur í svefni „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira