Milljónatjón Samstöðvarinnar eftir innbrot í nótt Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2023 14:22 Gunnar Smári Egilsson er ábyrgðarmaður frétta hjá Samstöðinni. Svona leit stúdíóið út fyrir innbrotið. Samstöðin/Vísir/Vilhelm Brotist var inn í höfuðstöðvar fjölmiðilsins Samstöðvarinnar í Bolholti í Reykjavík í nótt og flestum tækjum stolið eða þau eyðilögð. Ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar segir að tjónið hlaupi á milljónum. „Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa. Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa.
Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira