Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú ert með Júpíter í níunda húsi og er það alveg stórkostlegt, bæði í sambandi við tilfinningar, gjafir og gjöfulleika og þarna á móti er Satúrnus í sjöunda húsi og hann á það til að vera harður húsbóndi. Þér finnst ekkert þægilegt að láta einhvern stjórna þínum gjörðum, en mundu það í þessu tilviki þarftu að vera ansi slóttugt og kænt til þess að fá það sem þú vilt leiðrétt og skapa þér þá stöðu sem þú átt töluverða innistæðu fyrir. En til þess að það verði, þá verðurðu að hætta öllum slagsmálum við sjálft þig, það er lágmark að standa með sjálfum sér í þessu lífi. Þú getur skilið við kærastann eða kærustuna, vinnustaðinn og fjölskylduna, en þú vaknar og sofnar alltaf hjá sjálfum þér. Þú þarft að leita aftur til fortíðar og sjá á hvaða tímabili þér leið best og hverjir voru í kringum þig þá. Og þetta er líka í sambandi við það, að ef þú hefur haft sterkar tilfinningar til einhvers, alveg sama hversu langt er síðan, þá eyðast þær ekki heldur getur þú náð í þær og eflt þannig samband þitt, við hvern það var skiptir ekki öllu. Þú þarft að standa með fjölskyldunni eins og mafíósi og að hjálpa öllum sem þú mögulega getur í þeim tilfellum og í öllu þessu muntu öðlast sérstakan mátt. Næmni þín er að eflast og þú finnur á þér hlutina eins og spámaður væri, hlustaðu betur og horfðu inn á við, í því er blessunin fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira