Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 09:01 Sara Sigmundsdóttir horfir fram á veginn og það er von á fréttum af nýjum samstarfsaðilum. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu. Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Það er líka von á frekari fréttum af næstu skrefum hjá Söru sem er að undirbúa sig fyrir undanúrslit undankeppni heimsleikanna þar sem hún reynir að komast á sína fyrsti heimsleika í fjögur ár. Sara skrifaði stuttan pistil um endalok sín og WIT og þakkaði þar frábæru fólki fyrir samstarfið og allar minningarnar sem þau bjuggu til saman. Sara hefur meðal annars fengið að hanna sín eigin föt í fatalínu sinni í samstarfi við starfsfólk WIT og segist hafa notið tímans og tækifærisins sem hún fékk þar. „Allar klikkuðu hugmyndirnar sem urðu að veruleika, allar ferðirnar og óvæntu hlutirnir. Ég er rosalega stolt af þeirri vinnu sem við unnum saman en það sem ég mun aldrei gleyma eru vinirnir sem ég eignaðist á þessum tíma,“ skrifaði Sara sem vonast til að fólkið sem hún kynntist svo vel hjá WIT verði í vinahópi hennar um ókomna tíð. „Það er ekkert drama í gangi. Leiðir mínar og WIT skyldu í eins góðu og hægt er. Ég hef þegar ákveðið næstu skref og það verður tilkynnt á allra næstu dögum. WIT er áfram staðráðið að hækka rána og vera áfram besti viðkomustaðurinn fyrir þá sem er umhugað um heilsuna,“ skrifaði Sara. „Ég mun áfram eiga minn hlut í WIT og samband mitt við alla hjá fyrirtækinu er alveg eins sterkt og gott og áður. Ég er viss um að leiðir okkar munu liggja oft saman í framtíðinni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira