Svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 10:01 Emma Raducanu gaf ekki mikið af sér á blaðamannafundi fyrir mótið í Madrid. Getty/Harry Langer Breska tennisstjarnan Emma Raducanu var heldur fámál á blaðamannafundi sínum fyrir Opna mótið í Madrid. Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira