Magnús Ragnarsson nýr formaður Tennissambandsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 20:08 Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður TSÍ, og Magnús Ragnarsson, nýr formaður sambandsins. Tennishöllin Magnús Ragnarsson, leikari og framkvæmdastjóri miðla hjá Símanum, er nýr formaður Tennissambands Íslands. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Tennishallarinnar. Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður sambandsins, fær þar þakkir fyrir formannsstörf sín síðastliðin sex ár og er Magnús boðinn velkominn í starfið. Á ummælaþræðinum við færslunni hafa ýmsir óskað Magnúsi til hamingju og þakkað Hirti fyrir hans störf. Þar á meðal þjálfarar í Tennishöllinni á borð við Luis Carillo Rueda, Patrícia Šíšo Husáková og Milan DK. Ört vaxandi íþrótt Tennissamband Íslands er rúmlega 35 ára gamalt félag en það var stofnað 14. nóvember árið 1987. Á vef sambandsins er stiklað á stóru um sögu tennisíþróttarinnar á Íslandi. Þar segir að þrátt fyrir að tennis hafi verið leikinn á fyrri hluta síðustu aldar hafi ekki komist skrið á skipulagða iðkun fyrr en á áttunda áratugnum þegar íþróttahús landsins höfðu náð nægjanlegri stærð. Með stofnun Tennissambandsins var settur aukinn kraftur í tennisiðkun sem fór síðan á fullt þegar Tennishöllin í Kópavogi var stofnuð árið 1995. Þá varð tennis að heilsárs íþróttagrein fyrir almenning og afreksfólk. Tennis Tengdar fréttir Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35 Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Tennishallarinnar. Hjörtur Þór Grétarsson, fráfarandi formaður sambandsins, fær þar þakkir fyrir formannsstörf sín síðastliðin sex ár og er Magnús boðinn velkominn í starfið. Á ummælaþræðinum við færslunni hafa ýmsir óskað Magnúsi til hamingju og þakkað Hirti fyrir hans störf. Þar á meðal þjálfarar í Tennishöllinni á borð við Luis Carillo Rueda, Patrícia Šíšo Husáková og Milan DK. Ört vaxandi íþrótt Tennissamband Íslands er rúmlega 35 ára gamalt félag en það var stofnað 14. nóvember árið 1987. Á vef sambandsins er stiklað á stóru um sögu tennisíþróttarinnar á Íslandi. Þar segir að þrátt fyrir að tennis hafi verið leikinn á fyrri hluta síðustu aldar hafi ekki komist skrið á skipulagða iðkun fyrr en á áttunda áratugnum þegar íþróttahús landsins höfðu náð nægjanlegri stærð. Með stofnun Tennissambandsins var settur aukinn kraftur í tennisiðkun sem fór síðan á fullt þegar Tennishöllin í Kópavogi var stofnuð árið 1995. Þá varð tennis að heilsárs íþróttagrein fyrir almenning og afreksfólk.
Tennis Tengdar fréttir Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35 Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Tólf ára Íslandsmeistari vill verða sú besta í heimi Garima Nitinkumar Kalugade er aðeins tólf ára gömul en náði því engu að síður um helgina að verða Íslandsmeistari kvenna í tennis. 26. apríl 2023 07:35
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn