„Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2023 07:56 Ýmir Örn Gíslason í leik með íslenska landsiðlinu á EM 2022. EPA/ANDREAS HILLERGREN Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Ýmir samdi við Rhein-Neckar Löwen árið 2020 og kom hann til félagsins beint frá Val. Löwen er eitt stærsta félagið í þýsku deildinni. Ýmir leikur mestmegnis í vörninni hjá liðinu en fær einnig sín tækifæri inni á línunni. „Eftir á að hyggja finnst mér það ekki hafa verið rangt skref hjá mér að fara út í þennan klúbb. Ég kem inn í frábæran klúbb. Fyrstu tvö árin svolítið erfið, við erum með fjóra þjálfara og klúbburinn að ganga í gegnum ákveðna lægð. Við fáum nýjan þjálfara inn núna sem er með góða sýn á hlutina. Það sýndi sig eflaust núna þar sem við kláruðum bikarinn og vinnum hann. Ég myndi segja við alla handboltamenn að taka eins stór skref og þú getur, alltaf,“ segir Ýmir og heldur áfram. „Alveg frá byrjun var ég að spila mikið en svo hefur þetta kannski aðeins breyst á þessu tímabili. Ég byrjaði á því að spila ekki neitt en það er eitthvað sem allir ganga í gegnum. Eftir á að hyggja var það bara gott fyrir mig að fá þetta mótlæti. Þá er gott að hafa góða í kringum sig. Svo stækkaði hlutverkið því sem meira leið á tímabilið.“ Tímabilið hefur verið ágætt í deildinni hjá Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu en liðið situr í 5. sætinu. Liðið hafnaði í 10. sætinu á síðasta tímabili. „Við töpuðum fjórum leikjum í röð á tímabilinu sem er frekar dýrt fyrir okkur núna og svekkjandi. Klúbburinn gaf það út fyrir mót að við vildum vera í efstu fimm sætunum. Við erum núna í fimmta sætinu og það eru átta stig í næsta sæti. Bikarmeistarar. Ég held að við séum sannarlega á pari á þessu tímabili.“ Þýski handboltinn Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Sjá meira
Ýmir samdi við Rhein-Neckar Löwen árið 2020 og kom hann til félagsins beint frá Val. Löwen er eitt stærsta félagið í þýsku deildinni. Ýmir leikur mestmegnis í vörninni hjá liðinu en fær einnig sín tækifæri inni á línunni. „Eftir á að hyggja finnst mér það ekki hafa verið rangt skref hjá mér að fara út í þennan klúbb. Ég kem inn í frábæran klúbb. Fyrstu tvö árin svolítið erfið, við erum með fjóra þjálfara og klúbburinn að ganga í gegnum ákveðna lægð. Við fáum nýjan þjálfara inn núna sem er með góða sýn á hlutina. Það sýndi sig eflaust núna þar sem við kláruðum bikarinn og vinnum hann. Ég myndi segja við alla handboltamenn að taka eins stór skref og þú getur, alltaf,“ segir Ýmir og heldur áfram. „Alveg frá byrjun var ég að spila mikið en svo hefur þetta kannski aðeins breyst á þessu tímabili. Ég byrjaði á því að spila ekki neitt en það er eitthvað sem allir ganga í gegnum. Eftir á að hyggja var það bara gott fyrir mig að fá þetta mótlæti. Þá er gott að hafa góða í kringum sig. Svo stækkaði hlutverkið því sem meira leið á tímabilið.“ Tímabilið hefur verið ágætt í deildinni hjá Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu en liðið situr í 5. sætinu. Liðið hafnaði í 10. sætinu á síðasta tímabili. „Við töpuðum fjórum leikjum í röð á tímabilinu sem er frekar dýrt fyrir okkur núna og svekkjandi. Klúbburinn gaf það út fyrir mót að við vildum vera í efstu fimm sætunum. Við erum núna í fimmta sætinu og það eru átta stig í næsta sæti. Bikarmeistarar. Ég held að við séum sannarlega á pari á þessu tímabili.“
Þýski handboltinn Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Sjá meira