Rútan enn í ánni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. apríl 2023 22:35 Rútan virðist hafa verið komin inn á brúna þegar hún valt og lenti í ánni. Landsbjörg Rútan, sem valt út í á skammt frá Vindheimamelum í Skagafirði um hálf þrjú í dag, liggur enn í ánni. Sex farþegar voru fluttir á slysadeild á Akureyri en hlúð var að öllum í húsi flugbjörgunarsveitar í Varmahlíð. „Það er reiknað með því að það séu einhver beinbrot,“ segir Höskuldur Erlingsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi vestra í samtali við fréttastofu. Að öðru leyti hefur hann ekki frekari upplýsingar um líðan þeirra slösuðu. Enginn er alvarlega slasaður eða í lífshættu og þykir því mikið mildi þykir að ekki hafi farið verr. Tildrög slyssins eru ókunn en rannsóknarnefnd samgönguslysa tekur við rannsókninni. Af myndum að dæma virðist rútunni hafa verið keyrt inn á brúna sem liggur yfir Húseyjarkvísl áður en hún valt ofan í ána. Rútan situr hins vegar enn í ánni, en beðið var eftir því að rannsóknarnefnd samgönguslysa kæmi á vettvang í dag. „Það verður svo unnið að þessu í samstarfi við tryggingafélag eiganda rútunnar,“ segir Höskuldur. Frá vettvangi.Lnadsbjörg Auk lögreglunnar tók slökkviliðið, björgunarsveitarfólk og starfsfólk Rauða krossins þátt í björgunaraðgerðum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn sækja farangur farþeganna úr rútunni.Landsbjörg Skagafjörður Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
„Það er reiknað með því að það séu einhver beinbrot,“ segir Höskuldur Erlingsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi vestra í samtali við fréttastofu. Að öðru leyti hefur hann ekki frekari upplýsingar um líðan þeirra slösuðu. Enginn er alvarlega slasaður eða í lífshættu og þykir því mikið mildi þykir að ekki hafi farið verr. Tildrög slyssins eru ókunn en rannsóknarnefnd samgönguslysa tekur við rannsókninni. Af myndum að dæma virðist rútunni hafa verið keyrt inn á brúna sem liggur yfir Húseyjarkvísl áður en hún valt ofan í ána. Rútan situr hins vegar enn í ánni, en beðið var eftir því að rannsóknarnefnd samgönguslysa kæmi á vettvang í dag. „Það verður svo unnið að þessu í samstarfi við tryggingafélag eiganda rútunnar,“ segir Höskuldur. Frá vettvangi.Lnadsbjörg Auk lögreglunnar tók slökkviliðið, björgunarsveitarfólk og starfsfólk Rauða krossins þátt í björgunaraðgerðum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn sækja farangur farþeganna úr rútunni.Landsbjörg
Skagafjörður Slökkvilið Björgunarsveitir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira