Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Íris Hauksdóttir og Svava Marín Óskarsdóttir skrifa 21. apríl 2023 11:13 Rúrik og Sóley eru einstaklega glæsilegt par. Vísir/Baldur Hrafnkell/Instagram Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. Sést hefur til þeirra á fjölförnum stöðum á höfuðborgarsvæðinu þar sem þau létu vel að hvort öðru. Fegurðardísin Sóley er 25 ára og á bæði ættir að rekja til Íslands og sömuleiðis til Spánar eins og sjá má á eftirnafni hennar. Sóley með húfu frá merkinu Bökk, en merkið er í eigu Rúriks.Visir/Instagram Segja má að frægð Rúriks hafi vaxið í veldisvexti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi árið 2018. Eftir leik Íslands við Argentínu fór fylgjendafjöldi Rúriks á Instagram vaxandi úr þúsund yfir í rúma milljón. Langflestir fylgjendur voru konur í Suður-Ameríku. Rúrik greindi frá því í viðtali við Brennsluna að erfitt væri að finna sér kærustu. Um ákveðið lúxusvandamál væri að ræða. Hann væri að drukkna í skilaboðum og fylgjendum fjölgaði stöðugt. Rúrik var á þeim tíma eftirsóttur piparsveinn og hafa ástarmál hans verið áhugaefni fjölmargra undanfarin ár. Fljótlega eftir heimsmeistaramótið kynntist hann Nathaliu Soliani, brasilískri fyrirsætu, og voru þau par um tíma. Kom hún meðal annars í heimsókn til Íslands þar sem Rúrik sýndi henni það sem landið hafði upp á að bjóða. Upp úr sambandi þeirra Nathaliu slitnaði. Í janúar í fyrra sást svo til Rúriks og þýsku leikkonunnar Valentinu Pahde á ferðalagi um Ísland. Þau kynnstu við tökur á þýska sjónvarpsþættinum Let's dance. Stórstjarna sem getur allt Rúrik hefur gert garðinn frægan, allt frá löngum og farsælum fótboltaferli til frægðarinnar í Þýskalandi fyrir óaðfinnanlega danstakta sem skiluðu sigri í sjónvarpsþættinum fyrrnefnda, Let‘s dance, árið 2021. Auk þess söng hann í þættinum The Masked Singer. Árið 2021 gaf Rúrik út lagið Older sem unnið var í samvinnu við tónlistarmanninn og lækninn, Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor. Stórstjarnan virðist geta allt en hann hefur einnig verið að gera frábæra hluti sem fyrirsæta. Glæsilegt hárið kemur vafalítið að góðum notum í þeim bransa. Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik krefst milljóna vegna þátttökunnar í Let‘s Dance Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og áhrifavaldur, hefur höfðað mál á hendur þýsku umboðsskrifstofunni Topas International. Vill Rúrik meina að skrifstofan skuldi sér 45 þúsund evrur, um sjö milljónir króna, vegna þátttöku sinnar í raunveruleikaþáttunum Let‘s Dance í Þýskalandi. 2. desember 2022 14:34 Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira
Sést hefur til þeirra á fjölförnum stöðum á höfuðborgarsvæðinu þar sem þau létu vel að hvort öðru. Fegurðardísin Sóley er 25 ára og á bæði ættir að rekja til Íslands og sömuleiðis til Spánar eins og sjá má á eftirnafni hennar. Sóley með húfu frá merkinu Bökk, en merkið er í eigu Rúriks.Visir/Instagram Segja má að frægð Rúriks hafi vaxið í veldisvexti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi árið 2018. Eftir leik Íslands við Argentínu fór fylgjendafjöldi Rúriks á Instagram vaxandi úr þúsund yfir í rúma milljón. Langflestir fylgjendur voru konur í Suður-Ameríku. Rúrik greindi frá því í viðtali við Brennsluna að erfitt væri að finna sér kærustu. Um ákveðið lúxusvandamál væri að ræða. Hann væri að drukkna í skilaboðum og fylgjendum fjölgaði stöðugt. Rúrik var á þeim tíma eftirsóttur piparsveinn og hafa ástarmál hans verið áhugaefni fjölmargra undanfarin ár. Fljótlega eftir heimsmeistaramótið kynntist hann Nathaliu Soliani, brasilískri fyrirsætu, og voru þau par um tíma. Kom hún meðal annars í heimsókn til Íslands þar sem Rúrik sýndi henni það sem landið hafði upp á að bjóða. Upp úr sambandi þeirra Nathaliu slitnaði. Í janúar í fyrra sást svo til Rúriks og þýsku leikkonunnar Valentinu Pahde á ferðalagi um Ísland. Þau kynnstu við tökur á þýska sjónvarpsþættinum Let's dance. Stórstjarna sem getur allt Rúrik hefur gert garðinn frægan, allt frá löngum og farsælum fótboltaferli til frægðarinnar í Þýskalandi fyrir óaðfinnanlega danstakta sem skiluðu sigri í sjónvarpsþættinum fyrrnefnda, Let‘s dance, árið 2021. Auk þess söng hann í þættinum The Masked Singer. Árið 2021 gaf Rúrik út lagið Older sem unnið var í samvinnu við tónlistarmanninn og lækninn, Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor. Stórstjarnan virðist geta allt en hann hefur einnig verið að gera frábæra hluti sem fyrirsæta. Glæsilegt hárið kemur vafalítið að góðum notum í þeim bransa.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik krefst milljóna vegna þátttökunnar í Let‘s Dance Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og áhrifavaldur, hefur höfðað mál á hendur þýsku umboðsskrifstofunni Topas International. Vill Rúrik meina að skrifstofan skuldi sér 45 þúsund evrur, um sjö milljónir króna, vegna þátttöku sinnar í raunveruleikaþáttunum Let‘s Dance í Þýskalandi. 2. desember 2022 14:34 Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira
Rúrik krefst milljóna vegna þátttökunnar í Let‘s Dance Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og áhrifavaldur, hefur höfðað mál á hendur þýsku umboðsskrifstofunni Topas International. Vill Rúrik meina að skrifstofan skuldi sér 45 þúsund evrur, um sjö milljónir króna, vegna þátttöku sinnar í raunveruleikaþáttunum Let‘s Dance í Þýskalandi. 2. desember 2022 14:34
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11