Á meðal þeirra sem munu taka til máls eru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Hægt er að fylgjast með vígslunni í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan en hún hefst klukkan 16:30.