Fyrsti fundurinn verður í Hofi á Akureyri í dag og hefst klukkan 16. Streymi frá fundinum er aðgengilegt hér að neðan.
Dagskrá
- Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Opnunarávarp.
- Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun hjá HÍ.
- Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands.
Sigurður L. Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs er fundarstjóri.
Að neðan má sjá dagskrána á næstunni.
18. apríl
Salurinn Kópavogi klukkan 16
24. apríl
Hjálmaklettur Borgarnesi klukkan 16
25. apríl
Hótel Selfoss á Selfossi klukkan 16
26. apríl
Vöruhúsið á Höfn klukkan 10
Hótel Hérað á Egilsstöðum klukkan 16
27. apríl
Edinborgarhúsið á Ísafirði klukkan 12
4. maí
Fjarfundur klukkan 14