„Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. apríl 2023 22:45 Emil Karel Einarsson var ánægður með sigur kvöldsins gegn Haukum Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á Haukum 94-82. Emil Karel Einarsson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. „Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira
„Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira