Líkleg riða á öðru stóru býli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 14. apríl 2023 11:06 Vísir/Vilhelm Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst á öðru býli í Miðfjarðarhólfi. Smitið hefur ekki verið staðfest endanlega en yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun segir unnið út frá því að um riðu sé að ræða. Í síðustu viku greindist riða á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnaþingi og fella þurfti allar tæplega sjö hundruð kindurnar á bænum. Riða hefur ekki áður greinst á svæðinu, eða í svokölluðu Miðfjarðarhólfi, og bændum var því frjálst að flytja kindur á milli bæja. Tuttugu kindur úr hjörðinni höfðu verið fluttar annað og í forgangi var að greina sýni sem tekin voru úr þeim til að varpa ljósi á mögulega dreifingu í sveitinni. Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst í einni þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá MAST, segir að stórt býli sé undir með um sjö hundruð kindur. Fari sem horfir þarf að fella þær allar. Loka niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. Sigurborg segir mikilvægt að ná að fella kindurnar fyrir sauðburð sem er á allra næsta leyti, bæði vegna þess að kindunum fjölgar og einnig sökum þess að smithættan er sérstaklega mikil við þær aðstæður. „Það þarf allt að ganga upp til þess að svo verði. Það ekki bara aflífun heldur þarf líka að farga hræum. Og síðustu fréttir af Kölku eru þær að þar er bilun og þeir geta ekki tekið við þeim til brennslu. Þá er bara ein leið og það er að urða. Og það er í höndum annarra aðila að ákveða það. Það eru Umhverfisstofnun og sveitarfélögin sem sjá um það,“ segir Sigurborg sem tekur fram að kindurnar verði ekki felldar fyrr en ákvörðun liggur fyrir um slíkt. Dýr Dýraheilbrigði Húnaþing vestra Riða í Miðfirði Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Í síðustu viku greindist riða á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnaþingi og fella þurfti allar tæplega sjö hundruð kindurnar á bænum. Riða hefur ekki áður greinst á svæðinu, eða í svokölluðu Miðfjarðarhólfi, og bændum var því frjálst að flytja kindur á milli bæja. Tuttugu kindur úr hjörðinni höfðu verið fluttar annað og í forgangi var að greina sýni sem tekin voru úr þeim til að varpa ljósi á mögulega dreifingu í sveitinni. Fyrstu niðurstöður gefa til kynna að riða hafi greinst í einni þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá MAST, segir að stórt býli sé undir með um sjö hundruð kindur. Fari sem horfir þarf að fella þær allar. Loka niðurstaða ætti að liggja fyrir síðar í dag. Sigurborg segir mikilvægt að ná að fella kindurnar fyrir sauðburð sem er á allra næsta leyti, bæði vegna þess að kindunum fjölgar og einnig sökum þess að smithættan er sérstaklega mikil við þær aðstæður. „Það þarf allt að ganga upp til þess að svo verði. Það ekki bara aflífun heldur þarf líka að farga hræum. Og síðustu fréttir af Kölku eru þær að þar er bilun og þeir geta ekki tekið við þeim til brennslu. Þá er bara ein leið og það er að urða. Og það er í höndum annarra aðila að ákveða það. Það eru Umhverfisstofnun og sveitarfélögin sem sjá um það,“ segir Sigurborg sem tekur fram að kindurnar verði ekki felldar fyrr en ákvörðun liggur fyrir um slíkt.
Dýr Dýraheilbrigði Húnaþing vestra Riða í Miðfirði Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira