Mörg þúsund lítrar málningar láku í Mosfellsbæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. apríl 2023 21:38 Mörg þúsund lítrar af málningu láku út á veginn þegar farmur flutningabíls valt á Vesturlandsvegi við Varmá í Mosfellsbæ. Vísir/Kristín Mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á þjóðveginn við Varmá í Mosfellsbæ þegar farmur bíls valt um hálf sex leytið í kvöld. Fulltrúar Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlitsins og efnaeyðingar Terra eru að vinna að því að hreinsa upp málninguna. Að sögn fulltrúa Slökkviliðsins valt farmur flutningabíls á Vesturlandsvegi um hálf sex leytið með þeim afleiðingum að mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á veginn. Bíllinn sjálfur hafi ekki oltið, aðeins farmurinn. Ljósmyndir af vettvangi við Varmá þar sem þúsundir lítra af hvítri málningu láku niður á veginn þegar farmur bíls valt.Aðsent Þá séu fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins, Vegagerðarinnar, tryggingafélaga og efnaeyðingar Terra komnir á staðinn til að hreinsa upp málninguna. Tveir lokunarbílar eru komnir frá Vegagerðinni til að loka veginum í kjölfarið verði reynt að hreinsa þetta eins vel og hægt er. „Það er verið að blanda sandi við málninguna núna og tína upp körin upp á bíl. Þetta er smám saman að vinnast,“ sagði fulltrúi Slökkviliðsins í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort aðgerðin tæki langan tíma sagði hann „Þetta klárast fyrir miðnætti.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Þar má sjá að auk slökkviliðsins eru sjúkrabílar og lögreglubílar á staðnum. Mosfellsbær Slökkvilið Samgönguslys Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Að sögn fulltrúa Slökkviliðsins valt farmur flutningabíls á Vesturlandsvegi um hálf sex leytið með þeim afleiðingum að mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á veginn. Bíllinn sjálfur hafi ekki oltið, aðeins farmurinn. Ljósmyndir af vettvangi við Varmá þar sem þúsundir lítra af hvítri málningu láku niður á veginn þegar farmur bíls valt.Aðsent Þá séu fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins, Vegagerðarinnar, tryggingafélaga og efnaeyðingar Terra komnir á staðinn til að hreinsa upp málninguna. Tveir lokunarbílar eru komnir frá Vegagerðinni til að loka veginum í kjölfarið verði reynt að hreinsa þetta eins vel og hægt er. „Það er verið að blanda sandi við málninguna núna og tína upp körin upp á bíl. Þetta er smám saman að vinnast,“ sagði fulltrúi Slökkviliðsins í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort aðgerðin tæki langan tíma sagði hann „Þetta klárast fyrir miðnætti.“ Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Þar má sjá að auk slökkviliðsins eru sjúkrabílar og lögreglubílar á staðnum.
Mosfellsbær Slökkvilið Samgönguslys Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira