Mané og Sané slógust inn í klefa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 20:30 Sadio Mané og Leroy Sané virtust ekki á sömu blaðisíðu í leik Manchester City og Bayern. Simon Stacpoole/Getty Images Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50