„Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan“ Jón Már Ferro skrifar 12. apríl 2023 14:30 Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid. EPA-EFE/DUMITRU DORU Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, var spurður hvort hann væri leiður að sjá Chelsea í þeirri stöðu sem liðið er í og hvort hann myndi íhuga að taka aftur við liðinu. Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Sjá meira
Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Sjá meira
Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01