„Ekki einu sinni 20 stigum undir“ Jón Már Ferro skrifar 3. apríl 2023 21:38 Kiana Johnson var frábær í kvöld VÍSÍR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana Johnson skoraði mest allra í naumum sigri Vals á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15