Ryuichi Sakamoto er látinn Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 23:40 Ryuichi Sakamoto er látinn. Matthias Nareyek/Getty Japanski raftónlistarfrumuðurinn Ryuichi Sakamoto er látinn 71 árs að aldri. Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Tónlist Japan Andlát Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan:
Tónlist Japan Andlát Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira