Ryuichi Sakamoto er látinn Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 23:40 Ryuichi Sakamoto er látinn. Matthias Nareyek/Getty Japanski raftónlistarfrumuðurinn Ryuichi Sakamoto er látinn 71 árs að aldri. Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Tónlist Japan Andlát Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sakamoto gerði garðinn frægan sem raftónlistarskáld og pródúsent, bæði á eigin vegum og ásamt hljómsveitinni Yellow Magic Orchestra (YMO). Hann greindist með krabbamein í annað sinn árið 2021 og í tilkynningu frá starfsfólki hans segir að hann hafi látist í dag. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Sakamoto var ekki síður annálaður fyrir kvikmyndatónlist sína. Tónlist sem hann samdi fyrir stórmyndina The Last Emperor vann til Óskars- Grammy og Golden globe-verðlauna. Þá samdi hann einnig tónlist fyrir myndir á borð við The Revenant og Merry Christmas, Mr Lawrence. Hann lék einnig í þeirri síðarnefndu ásamt annarri tónlistargoðsögn, sjálfum David Bowie. Mest spilaða lag Sakamotos á Spotify er RYDEEN með YMO. Hlustendur Bylgjunnar þekkja lagið vafalítið vel enda var það um árabil einkennislag þáttarins Veistu hver ég var með Sigga Hlö. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan:
Tónlist Japan Andlát Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira