Framtíð Sönnu Marin í embætti ræðst í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2023 19:18 Miðað við fyrstu tölur er ólíklegt að Sanna Marin verði forsætisráðherra á næsta kjörtímabili. AP Photo/Sergei Grits Finnar gengu til kosninga í dag en samkvæmt fyrstu tölum leiðir Sambandsflokkurinn kapphlaupið með einu prósentustigi. Verði niðurstaða kosninga í takt við þetta mun Sanna Marin forsætisráðherra þurfa að láta af embætti. Mjótt er á munum en samkvæmt fyrstu tölum er Sambandsflokkurinn með 20,9 prósenta fylgi, Jafnaðarmannaflokkurinn, flokkur Sönnu Marin forsætisráðherra, með 19,6 prósent og þjóðernisflokkurinn Finnaflokkurinn með 20,5 prósent. Formaður Sambandsflokksins var sigurstranglegur þegar hann mætti á kjörstað í morgun. „Ég er mjög bjartsýnn og jákvæður. Ég tel að Sambandsflokkurinn verði stærsti flokkurinn og flokkur næsta forsætisráðherra. Kosningabarátta okkar var afar vel heppnuð. Við erum með mjög góða frambjóðendur um allt land og höfum staðið okkur mjög vel. Þess vegna er ég bjartsýnn. Sjáum til,“ sagði Petteri Orpo, formaður Sambandsflokksins. Fyrirséð er að ríkisstjórnarmyndun verði nokkuð flókin. Finnska þingið hefur sjaldan verið jafn brotakennt og tíu flokkar með sæti á þingi. Því mun sá flokkur sem ber sigur úr býtum í kvöld þurfa að reiða sig á samstarf við nokkra flokka líkt og síðasta ríkisstjórn. Hana mynduðu fimm flokkar: Miðflokkurinn, Græningjar, Vinstriflokkurinn, sænski fólksflokkurinn og loks Jafnaðarmannaflokkurinn. Hefðin í Finnlandi er sú að stærsti flokkurinn leiði stjórnarmyndunarviðræður og fara með embætti forsætisráðherra. Það er þó talið ólíklegt að nokkur muni vilja mynda ríkisstjórn með Finnaflokknum, sem segist þó tilbúinn til að gefa eftir. „Auðvitað munum við verja markmið okkar og gildi. En samsteypustjórnir eru aðeins í boði í Finnlandi. Þess vegna þarf að gera málamiðlanir. Við gerum okkur grein fyrir þessu. Takk fyrir,“ sagði Riikka Purra formaður Finnaflokksins á kjörstað. Finnland Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Mjótt er á munum en samkvæmt fyrstu tölum er Sambandsflokkurinn með 20,9 prósenta fylgi, Jafnaðarmannaflokkurinn, flokkur Sönnu Marin forsætisráðherra, með 19,6 prósent og þjóðernisflokkurinn Finnaflokkurinn með 20,5 prósent. Formaður Sambandsflokksins var sigurstranglegur þegar hann mætti á kjörstað í morgun. „Ég er mjög bjartsýnn og jákvæður. Ég tel að Sambandsflokkurinn verði stærsti flokkurinn og flokkur næsta forsætisráðherra. Kosningabarátta okkar var afar vel heppnuð. Við erum með mjög góða frambjóðendur um allt land og höfum staðið okkur mjög vel. Þess vegna er ég bjartsýnn. Sjáum til,“ sagði Petteri Orpo, formaður Sambandsflokksins. Fyrirséð er að ríkisstjórnarmyndun verði nokkuð flókin. Finnska þingið hefur sjaldan verið jafn brotakennt og tíu flokkar með sæti á þingi. Því mun sá flokkur sem ber sigur úr býtum í kvöld þurfa að reiða sig á samstarf við nokkra flokka líkt og síðasta ríkisstjórn. Hana mynduðu fimm flokkar: Miðflokkurinn, Græningjar, Vinstriflokkurinn, sænski fólksflokkurinn og loks Jafnaðarmannaflokkurinn. Hefðin í Finnlandi er sú að stærsti flokkurinn leiði stjórnarmyndunarviðræður og fara með embætti forsætisráðherra. Það er þó talið ólíklegt að nokkur muni vilja mynda ríkisstjórn með Finnaflokknum, sem segist þó tilbúinn til að gefa eftir. „Auðvitað munum við verja markmið okkar og gildi. En samsteypustjórnir eru aðeins í boði í Finnlandi. Þess vegna þarf að gera málamiðlanir. Við gerum okkur grein fyrir þessu. Takk fyrir,“ sagði Riikka Purra formaður Finnaflokksins á kjörstað.
Finnland Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira