Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. mars 2023 14:22 Aðstandendur myndarinnar Óráðs voru samankomnir í Smárabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu. Hulda Margrét Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét
Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43