Grunaður um að hafa siglt undir fölsku flaggi á Íslandi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 29. mars 2023 20:46 Fram kemur að rannsókn lögreglu sé á frumstigi og að ástæða sé til að ætla að maðurinn muni torvelda rannsókn málsins verði hann ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður skyldi sæta gæsluvarðhaldi og einangrun á meðan á því stendur. Maðurinn er grunaður er um að hafa búið og starfað hér frá árinu 2021 á grundvelli dvalarleyfis á nafni annars manns. Hann er einnig grunaður um skjalafals og peningaþvætti, auk þess að hafa brotið lög um atvinnuréttindi útlendinga og lög um útlendinga. Sterkar vísbendingar eru uppi um að nokkur fjöldi einstaklinga geti mögulega tengst sakarefni málsins. Maðurinn framvísaði dvalarleyfi sem virðist vera með ljósmynd af honum sjálfum en í gögnum sem framvísað var til að afla dvalarleyfis fyrir þennan einstakling hérlendis gefur á að líta ljósmynd af öðrum manni. Fram kemur í dómi héraðsdóms að maðurinn hafi einnig haft mikið magn af reiðufé undir höndum við handtöku en hann hafi gefið afar takmarkaðar upplýsingar um þá fjármuni. Þá var hann einnig með umtalsvert magn af umsóknareyðublöðum og gögnum um aðra einstaklinga í fórum sínum. Tveir aðrir handteknir Fram kemur í hinum kærða úrskurði að rannsókn lögreglu sé á frumstigi og að ástæða sé til að ætla að maðurinn muni torvelda rannsókn málsins verði hann ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald, svo sem með því að hafa áhrif á vitni eða aðra sakborninga eða koma undan gögnum. Því sé nauðsynlegt að hann sæti einangrun á meðan á gæsluvarðhaldinu stendur. Lögregla hefur lagt hald á töluvert af gögnum og munum, meðal annars fjölda skilríkja sem talin eru fölsuð, sem brýnt er að rannsaka. Þá er rökstuddur grunur um að aðrir aðilar kunni að tengjast málinu en tveir aðrir einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn þess. Fyrir liggur að taka þarf ítarlegri skýrslu af manninum og þeim tveimur einstaklingum sem handteknir voru ásamt honum auk annarra sem kunna að tengjast málinu. Dómur Landsréttar. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Maðurinn framvísaði dvalarleyfi sem virðist vera með ljósmynd af honum sjálfum en í gögnum sem framvísað var til að afla dvalarleyfis fyrir þennan einstakling hérlendis gefur á að líta ljósmynd af öðrum manni. Fram kemur í dómi héraðsdóms að maðurinn hafi einnig haft mikið magn af reiðufé undir höndum við handtöku en hann hafi gefið afar takmarkaðar upplýsingar um þá fjármuni. Þá var hann einnig með umtalsvert magn af umsóknareyðublöðum og gögnum um aðra einstaklinga í fórum sínum. Tveir aðrir handteknir Fram kemur í hinum kærða úrskurði að rannsókn lögreglu sé á frumstigi og að ástæða sé til að ætla að maðurinn muni torvelda rannsókn málsins verði hann ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald, svo sem með því að hafa áhrif á vitni eða aðra sakborninga eða koma undan gögnum. Því sé nauðsynlegt að hann sæti einangrun á meðan á gæsluvarðhaldinu stendur. Lögregla hefur lagt hald á töluvert af gögnum og munum, meðal annars fjölda skilríkja sem talin eru fölsuð, sem brýnt er að rannsaka. Þá er rökstuddur grunur um að aðrir aðilar kunni að tengjast málinu en tveir aðrir einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn þess. Fyrir liggur að taka þarf ítarlegri skýrslu af manninum og þeim tveimur einstaklingum sem handteknir voru ásamt honum auk annarra sem kunna að tengjast málinu. Dómur Landsréttar.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira