NFL-karlarnir duglegir að kaupa hlut í kvennaliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 15:31 Matthew Stafford spilar með Los Angeles Rams og varð meistari með liðinu í fyrra. Getty/Harry How Leikstjórnandinn Matthew Stafford hefur nú bæst í hóp margra NFL-stjarna sem hafa fjárfest í kvennaliðum í Bandaríkjunum. Það er gott dæmi um sýnileika og framtíðarhorfur kvennaíþróttanna í landinu að bestu íþróttakarlarnir sjá þar tækifæri. Stafford var kosinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiksins í fyrra þegar Los Angeles Rams vann titilinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Stafford er núna búinn að kaupa hlut í kvennaliðinu Angel City frá Los Angeles en það er eitt mest spennandi kvennafótboltalið landsins. Angel City hefur margra heimsfræga hluthafa eins og leikkonurnar Natalie Portman, Gabrielle Union og Evu Longoria, knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach, Julie Foudy og Mia Hamm, skíðakonuna fyrrverandi Lindsey Vonn og tennis goðsagnirnar Billie Jean King og Serenu Williams. Stafford kaupir i félaginu í samstarfi við eiginkonu sína Kelly en þau eiga saman fjórar dætur eða þær Chandler, Sawyer, Hunter Hope og Tyler Hall. Aðeins nokkrum dögum fyrr fréttist af því að Tom Brady hefði keypt hluti í WNBA liðinu Las Vegas Aces. Áður hafði Patrick Mahomes keypt í kvennaliði Kansas City Current. Stóru stjörnurnar í NFL-deildinni eru að fá rosaleg laun og hafa því möguleika að fjárfesta í íþróttafélögum en það er gaman að sjá þá líka kaupa í kvennafélögunum sem er vissulega tákn um breytta tíma. NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Stafford var kosinn mikilvægasti leikmaður Super Bowl leiksins í fyrra þegar Los Angeles Rams vann titilinn. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Stafford er núna búinn að kaupa hlut í kvennaliðinu Angel City frá Los Angeles en það er eitt mest spennandi kvennafótboltalið landsins. Angel City hefur margra heimsfræga hluthafa eins og leikkonurnar Natalie Portman, Gabrielle Union og Evu Longoria, knattspyrnugoðsagnirnar Abby Wambach, Julie Foudy og Mia Hamm, skíðakonuna fyrrverandi Lindsey Vonn og tennis goðsagnirnar Billie Jean King og Serenu Williams. Stafford kaupir i félaginu í samstarfi við eiginkonu sína Kelly en þau eiga saman fjórar dætur eða þær Chandler, Sawyer, Hunter Hope og Tyler Hall. Aðeins nokkrum dögum fyrr fréttist af því að Tom Brady hefði keypt hluti í WNBA liðinu Las Vegas Aces. Áður hafði Patrick Mahomes keypt í kvennaliði Kansas City Current. Stóru stjörnurnar í NFL-deildinni eru að fá rosaleg laun og hafa því möguleika að fjárfesta í íþróttafélögum en það er gaman að sjá þá líka kaupa í kvennafélögunum sem er vissulega tákn um breytta tíma.
NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira