Allt á kafi á Selfossi: „Eruð þið ekki að grínast?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 09:55 Svona var staðan þegar íbúar á Selfossi vöknuðu í morgun. Gert er ráð fyrir áframhaldandi snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar á Selfossi, og reyndar víðar á Suðurlandi, vöknuðu við töluverðan snjó í morgun. Gul viðvörun er í gildi fram á kvöld og gert er ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis. Veður Árborg Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, var furðu lostinn þegar hann vaknaði í morgun: „Eruð þið ekki að grínast? Hvar er vorið?“ Hann segir að það hafi snjóað ótrúlega mikið í morgun en virðist hafa minnkað aðeins núna. „Mér var brugðið þegar ég fór á fætur um klukkan 06:30 í morgun, allt í snjó, ég hélt að þetta væri draumur. Það þarf að skafa af öllum bílum í dag á svæðinu, það er nokkuð ljóst. Í gær var hér sex stiga hiti og sól og fólk út um allt á gangi tilbúið í vorið en það er eitthvað allt annað í dag. Þetta tekur vonandi fljótt af.“ Það var vor í lofti í gær og margir hafa dregið grillin út á pall. Staðan í dag er önnur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Vegagerðarinnar, segir að bakki með þéttri snjókomu fari austur með suðurströndinni í dag. Á Austfjörðum vaxi vindur af austri seinni partinn og reikna megi með ofanhríð og skafrenningi í nótt og alveg fram til morguns. Vindur á bilinu 10 til 18 metrum á sekúndu. Veðurstofan hefur varað við því að gera megi ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu og slæms skyggnis.
Veður Árborg Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira