RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. mars 2023 10:34 Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF. Vísir/Vilhelm RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. Niðurstöðurnar voru birtar á vef tímartisins og þar er RIFF talin upp í flokki þekktra kvikmyndahátíða á borð við San Sebastian, Rotterdam, Locarno, Mar Del Plata, CPH:DOX og Indie Lisboa. „Við hjá RIFF erum mjög spennt og þakklát fyrir að verða fyrir valinu. Þetta eru mjög virtar hátíðir sem þarna eru taldar upp sem margir þekkja,“ segir Hrönn Marinósdóttir. Frétt Moviemaker segir þessar hátíðir ómissandi og hvetur fólk til að sækja hátíðirnar heim ef það á möguleika á því. „Ef þú ert kvikmyndagerðarmaður sem hefur fengið myndina þína sýnda á viðkomandi kvikmyndahátíðum þá ættum við að taka viðtal við þig því þá ertu annað hvort búinn að slá í gegn eða á barmi þess að slá í gegn,“ segir einnig í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by RIFF (@reykjavikfilmfestival) Í fréttatilkynningu frá RIFF segir að tímaritið Moviemaker vilji með þessu beina athygli að og fagna kvikmyndahátíðum. „Ekki aðeins fimm stærstu í heimi sem eru Cannes, Feneyjar, Toronto, Sundance og Berlín, heldur virtum hátíðum sem eru afar mikilvægar til þess að vekja athygli á kvikmyndagerð í viðkomandi landi og til þess að vekja athygli á vandaðri kvikmyndagerð.“ RIFF verður haldin í tuttugasta sinn með pompi og prakt í haust frá 28. september til 8. október og að sögn Hrannar er undirbúningur kominn á fullt skrið. RIFF Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29. september 2022 13:31 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Niðurstöðurnar voru birtar á vef tímartisins og þar er RIFF talin upp í flokki þekktra kvikmyndahátíða á borð við San Sebastian, Rotterdam, Locarno, Mar Del Plata, CPH:DOX og Indie Lisboa. „Við hjá RIFF erum mjög spennt og þakklát fyrir að verða fyrir valinu. Þetta eru mjög virtar hátíðir sem þarna eru taldar upp sem margir þekkja,“ segir Hrönn Marinósdóttir. Frétt Moviemaker segir þessar hátíðir ómissandi og hvetur fólk til að sækja hátíðirnar heim ef það á möguleika á því. „Ef þú ert kvikmyndagerðarmaður sem hefur fengið myndina þína sýnda á viðkomandi kvikmyndahátíðum þá ættum við að taka viðtal við þig því þá ertu annað hvort búinn að slá í gegn eða á barmi þess að slá í gegn,“ segir einnig í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by RIFF (@reykjavikfilmfestival) Í fréttatilkynningu frá RIFF segir að tímaritið Moviemaker vilji með þessu beina athygli að og fagna kvikmyndahátíðum. „Ekki aðeins fimm stærstu í heimi sem eru Cannes, Feneyjar, Toronto, Sundance og Berlín, heldur virtum hátíðum sem eru afar mikilvægar til þess að vekja athygli á kvikmyndagerð í viðkomandi landi og til þess að vekja athygli á vandaðri kvikmyndagerð.“ RIFF verður haldin í tuttugasta sinn með pompi og prakt í haust frá 28. september til 8. október og að sögn Hrannar er undirbúningur kominn á fullt skrið.
RIFF Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29. september 2022 13:31 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14
RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29. september 2022 13:31