Ekkert lát á mótmælum í Frakklandi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. mars 2023 15:05 Frakkar eru ekki ánægðir með áform Emmanuels Macron. Lewis Joly/AP Ekkert lát er á mótmælum í Frakklandi vegna ákvörðunar forsetans Emmanuel Macron um að þröngva hækkun á eftirlaunaaldri þar í landi í gegnum þingið. Íbúar héldu út á götu í gærkvöldi, þriðja kvöldið í röð, og til átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu. Mótmælendur hafa kveikt í ruslahaugum í París, þar sem sorphirðumenn eru í verkfalli, á meðan lögregla hefur beitt táragasi. Þá hefur mótmælendum verið bannað að safnast saman í miðbænum en ríflega áttatíu manns voru handteknir í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn Macron og meðlimir stjórnarandstöðunnar lögðu fram tvær vantrauststillögur gegn ríkisstjórn Frakklands á föstudag, sem þingmenn greiða atkvæði um á morgun. Nokkrir meðlimir stjórnarandstöðunnar eru þó sagðir andvígir tillögunni og bindur ríkisstjórnin því vonir við að standa af sér vantraust. Verði tillagan samþykkt mun það þó leiða til þess að hækkun eftirlaunaaldurs verði dregin til baka og ríkisstjórnin mun þurfa segja af sér en Macron myndi sitja áfram. Jafnvel þó tillögunni yrði hafnað telja sérfræðingar mögulegt að Macron myndi hrista upp í ríkisstjórninni til að friða mótmælendur og jafnvel boða til nýrra þingkosninga, þó það sé talið ólíklegt á þessum tímapunkti. Frakkland Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Mótmælendur hafa kveikt í ruslahaugum í París, þar sem sorphirðumenn eru í verkfalli, á meðan lögregla hefur beitt táragasi. Þá hefur mótmælendum verið bannað að safnast saman í miðbænum en ríflega áttatíu manns voru handteknir í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn Macron og meðlimir stjórnarandstöðunnar lögðu fram tvær vantrauststillögur gegn ríkisstjórn Frakklands á föstudag, sem þingmenn greiða atkvæði um á morgun. Nokkrir meðlimir stjórnarandstöðunnar eru þó sagðir andvígir tillögunni og bindur ríkisstjórnin því vonir við að standa af sér vantraust. Verði tillagan samþykkt mun það þó leiða til þess að hækkun eftirlaunaaldurs verði dregin til baka og ríkisstjórnin mun þurfa segja af sér en Macron myndi sitja áfram. Jafnvel þó tillögunni yrði hafnað telja sérfræðingar mögulegt að Macron myndi hrista upp í ríkisstjórninni til að friða mótmælendur og jafnvel boða til nýrra þingkosninga, þó það sé talið ólíklegt á þessum tímapunkti.
Frakkland Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira