Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. mars 2023 11:33 Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar og er Íslendingum að góðu kunn. Gina Tricot Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar og er Íslendingum að góðu kunn enda rekur tískuvörumerkið um 150 verslanir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Gina Tricot er rekið í gegnum umboðssamning við Lóu D. Kristjánsdóttur og Albert Þór Magnússon en þau hafa rekið Lindex vörumerkið hér á landi í yfir áratug á farsælan hátt. Í tilkynningu kemur fram að Gina Tricot bjóði konum og stúlkum skandinavískan tískufatnað og fylgihluti fyrir öll tilefni ásamt nýjum línum Gina Tricot Home og Gina Tricot Young sem er lína í stærðum 134-164. Í fyrsta sinn er viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu boðið uppá að velja um afhendingu samdægurs sé verslað fyrir kl. 16:00. Afhending er um land allt með þjónustu Dropp ásamt Póstinum auk þess sem viðskiptavinum gefst tækifæri til að sækja pantanir sínar á opnunartíma starfsstöðvar Gina Tricot í Skeiðarási 8, Garðabæ samdægurs og án kostnaðar. „Eftir allan undirbúninginn og framlag þeirra fjölmörgu samstarfsaðila okkar sem lögðu hönd á plóginn getum við loks opnað Gina Tricot fyrir tískumeðvituðum konum á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir framtíðinni!“segir Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, umboðsaðili Gina Tricot á Íslandi. Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir.Lindex Netverslun ginatricot.is opnar á slaginu kl. 12:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með á Instagram síðunni @ginatricoticeland og Facebook, Gina Tricot Iceland. Tíska og hönnun Svíþjóð Samfélagsmiðlar Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar og er Íslendingum að góðu kunn enda rekur tískuvörumerkið um 150 verslanir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi. Gina Tricot er rekið í gegnum umboðssamning við Lóu D. Kristjánsdóttur og Albert Þór Magnússon en þau hafa rekið Lindex vörumerkið hér á landi í yfir áratug á farsælan hátt. Í tilkynningu kemur fram að Gina Tricot bjóði konum og stúlkum skandinavískan tískufatnað og fylgihluti fyrir öll tilefni ásamt nýjum línum Gina Tricot Home og Gina Tricot Young sem er lína í stærðum 134-164. Í fyrsta sinn er viðskiptavinum á höfuðborgarsvæðinu boðið uppá að velja um afhendingu samdægurs sé verslað fyrir kl. 16:00. Afhending er um land allt með þjónustu Dropp ásamt Póstinum auk þess sem viðskiptavinum gefst tækifæri til að sækja pantanir sínar á opnunartíma starfsstöðvar Gina Tricot í Skeiðarási 8, Garðabæ samdægurs og án kostnaðar. „Eftir allan undirbúninginn og framlag þeirra fjölmörgu samstarfsaðila okkar sem lögðu hönd á plóginn getum við loks opnað Gina Tricot fyrir tískumeðvituðum konum á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir framtíðinni!“segir Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, umboðsaðili Gina Tricot á Íslandi. Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir.Lindex Netverslun ginatricot.is opnar á slaginu kl. 12:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með á Instagram síðunni @ginatricoticeland og Facebook, Gina Tricot Iceland.
Tíska og hönnun Svíþjóð Samfélagsmiðlar Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira