„Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. mars 2023 22:35 Haukar - Þór Þ. Subway karla haust 2022 Mate Dalmay Vísir/Diego Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. „Það var helvíti ljúft að vinna þennan leik,“ sagði Máté Dalmay ánægður með fyrsta sigur Hauka í mars. Jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik en Haukar tóku yfir leikinn á síðustu þremur mínútum og unnu að lokum þrettán stiga sigur. „Þetta byrjaði á því að Daniel [Mortensen] fékk í hnéð og byrjaði ekki seinni hálfleik og þá fóru þeir sem voru inn á að missa trúna. Síðan duttu Norbertas Giga og Orri Gunnarsson í villu vandræði. Hrós á strákana sem spiluðu miklu fleiri mínútur í kvöld heldur en þeir höfðu verið að gera.“ „Stjarnan kom ekki með neitt áhlaup heldur fóru þeir að saxa á forskotið hægt og rólega þegar við vorum orðnir litlir inn á. Stjarnan var ekkert að skjóta okkur í kaf en mér leið ekkert illa þegar Stjarnan komst yfir. Ég var með laskað lið en það var mikill karakter hjá okkur að vinna leikinn í brakinu þegar þetta var að sigla frá okkur.“ Máté Dalmay sagði frá því að Darwin Davis spilaði fárveikur og hann hefur verið veikur í langan tíma en spilaði og gerði 29 stig. „Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð. Hann fer til læknis á morgun og fær þriðju sýklalyfin sín og vonandi verður fundið út úr því hvað í andskotanum er að honum.“ Það eru aðeins tveir leikir eftir af deildarkeppninni og Máté sér fyrir sér að lenda í þriðja sæti þegar mars lýkur. „Við stefnum á þriðja sæti þar sem við ætlum að vinna síðustu tvo leiki okkar. Keflavík vann Hött áðan og eiga ÍR og Njarðvík í síðustu tveimur leikjunum. Keflavík mun tapa öðrum og við klárum okkar leiki og endum í þriðja sæti,“ sagði Máté Dalmay að lokum. Haukar Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Það var helvíti ljúft að vinna þennan leik,“ sagði Máté Dalmay ánægður með fyrsta sigur Hauka í mars. Jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik en Haukar tóku yfir leikinn á síðustu þremur mínútum og unnu að lokum þrettán stiga sigur. „Þetta byrjaði á því að Daniel [Mortensen] fékk í hnéð og byrjaði ekki seinni hálfleik og þá fóru þeir sem voru inn á að missa trúna. Síðan duttu Norbertas Giga og Orri Gunnarsson í villu vandræði. Hrós á strákana sem spiluðu miklu fleiri mínútur í kvöld heldur en þeir höfðu verið að gera.“ „Stjarnan kom ekki með neitt áhlaup heldur fóru þeir að saxa á forskotið hægt og rólega þegar við vorum orðnir litlir inn á. Stjarnan var ekkert að skjóta okkur í kaf en mér leið ekkert illa þegar Stjarnan komst yfir. Ég var með laskað lið en það var mikill karakter hjá okkur að vinna leikinn í brakinu þegar þetta var að sigla frá okkur.“ Máté Dalmay sagði frá því að Darwin Davis spilaði fárveikur og hann hefur verið veikur í langan tíma en spilaði og gerði 29 stig. „Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð. Hann fer til læknis á morgun og fær þriðju sýklalyfin sín og vonandi verður fundið út úr því hvað í andskotanum er að honum.“ Það eru aðeins tveir leikir eftir af deildarkeppninni og Máté sér fyrir sér að lenda í þriðja sæti þegar mars lýkur. „Við stefnum á þriðja sæti þar sem við ætlum að vinna síðustu tvo leiki okkar. Keflavík vann Hött áðan og eiga ÍR og Njarðvík í síðustu tveimur leikjunum. Keflavík mun tapa öðrum og við klárum okkar leiki og endum í þriðja sæti,“ sagði Máté Dalmay að lokum.
Haukar Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira