„Ekki það sem við vildum en það sem við fengum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2023 23:31 Klopp þurfti að játa sig sigraðan. Jose Breton/Getty Images Það var ekki bjart yfir Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, þegar hann mætti í viðtal eftir 1-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. Eftir að hafa tapað 5-2 á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu var brekkan brött fyrir drengina frá Bítlaborginni. „Að vera 5-2 er augljóslega ekki frábært ef þú ætlar þér að komast áfram. Þú þarft að eiga einstaka frammistöðu og við gátum það ekki í kvöld. Real Madríd fékk betri færi og Alisson varði í tvígang meistaralega,“ sagði Klopp eftir leik. Inspired from Alisson #UCL pic.twitter.com/ywk4JhZSJy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 15, 2023 „Rétta liðið fór áfram, við verðum að viðurkenna það. Útsláttarkeppnir eru svona, þetta er ekki það sem við vildum en það sem við fengum.“ „Þú þarft augnablik í leikjum sem þessum, hefðum við skorað í fyrri hálfleik hefði það mögulega kveikt einhvern neista. Þetta er þó allt bara ef og hefði. Þeir voru betra liðið í þremur hálfleikjum einvígisins og það er þannig sem þú kemst áfram,“ bætti Klopp við en Liverpool komst í 2-0 á Anfield áður en liðið tapaði 2-5. „Ef við hefðum náð í jafntefli á heimavelli og hefðum svo spilað eins og við gerðum í kvöld þá hefðum við líklega einnig fallið úr leik. Við getum ekki komið hingað og vonast til að fá eitthvað. Við undirbjuggum okkur fyrir einstaka frammistöðu en það gerðist ekki.“ Real Madríd er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt Napolí, Chelsea, Manchester City, Inter Milan, AC Milan, Bayern München og Benfica. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
„Að vera 5-2 er augljóslega ekki frábært ef þú ætlar þér að komast áfram. Þú þarft að eiga einstaka frammistöðu og við gátum það ekki í kvöld. Real Madríd fékk betri færi og Alisson varði í tvígang meistaralega,“ sagði Klopp eftir leik. Inspired from Alisson #UCL pic.twitter.com/ywk4JhZSJy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 15, 2023 „Rétta liðið fór áfram, við verðum að viðurkenna það. Útsláttarkeppnir eru svona, þetta er ekki það sem við vildum en það sem við fengum.“ „Þú þarft augnablik í leikjum sem þessum, hefðum við skorað í fyrri hálfleik hefði það mögulega kveikt einhvern neista. Þetta er þó allt bara ef og hefði. Þeir voru betra liðið í þremur hálfleikjum einvígisins og það er þannig sem þú kemst áfram,“ bætti Klopp við en Liverpool komst í 2-0 á Anfield áður en liðið tapaði 2-5. „Ef við hefðum náð í jafntefli á heimavelli og hefðum svo spilað eins og við gerðum í kvöld þá hefðum við líklega einnig fallið úr leik. Við getum ekki komið hingað og vonast til að fá eitthvað. Við undirbjuggum okkur fyrir einstaka frammistöðu en það gerðist ekki.“ Real Madríd er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt Napolí, Chelsea, Manchester City, Inter Milan, AC Milan, Bayern München og Benfica.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira