Uppátæki íslenskra karlmanna vakti athygli Chrissy Teigen Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. mars 2023 10:19 Uppátæki íslenskra karlmanna rataði alla leið til Hollywood í hendur ofurfyrirsætunnar Chrissy Tiegen. Getty/Robert smith-Patrick McMullan Vísir fjallaði í gær um TikTok myndband fjögurra íslenskra karlmanna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. Nú hefur myndbandið ratað alla leið til Hollywood því ofurfyrirsætan Chrissy Tiegen deildi myndbandinu, mönnunum til mikillar gleði. Í myndbandinu sem um ræðir má sjá fjóra karlmenn spila leik sem gengur út á það að skiptast á að láta vatn renna í glas án þess að fylla það. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum fyrir það hve einfalt það er. Sjá: Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum „Sjáið þið hversu einfaldir karlmenn eru? Þetta er andskoti skemmtilegt,“ skrifar einn netverji á Twitter og það er færslan sem Chrissy Tiegen deildi áfram á Twitter síðu sinni. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og því er aldrei að vita nema þau hafi horft á myndbandið saman.Getty/Frazer Harrison „Þetta tekur engan enda. Ótrúlegt áhorf,“ skrifar ofurfyrirsætan við myndbandið. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og er með tæplega 13 milljónir fylgjendur á Twitter „Við erum búnir að meika það strákar,“ skrifar samfélagsmiðlastjarnan Stefán John Turner undir færslu þar sem hann greinir frá því að Chrissy hafi deilt myndbandinu. no ending. brutal watch https://t.co/qzfiPQLolB— chrissy teigen (@chrissyteigen) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
Í myndbandinu sem um ræðir má sjá fjóra karlmenn spila leik sem gengur út á það að skiptast á að láta vatn renna í glas án þess að fylla það. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum fyrir það hve einfalt það er. Sjá: Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum „Sjáið þið hversu einfaldir karlmenn eru? Þetta er andskoti skemmtilegt,“ skrifar einn netverji á Twitter og það er færslan sem Chrissy Tiegen deildi áfram á Twitter síðu sinni. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og því er aldrei að vita nema þau hafi horft á myndbandið saman.Getty/Frazer Harrison „Þetta tekur engan enda. Ótrúlegt áhorf,“ skrifar ofurfyrirsætan við myndbandið. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og er með tæplega 13 milljónir fylgjendur á Twitter „Við erum búnir að meika það strákar,“ skrifar samfélagsmiðlastjarnan Stefán John Turner undir færslu þar sem hann greinir frá því að Chrissy hafi deilt myndbandinu. no ending. brutal watch https://t.co/qzfiPQLolB— chrissy teigen (@chrissyteigen) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01