„Ofurkraftur minn er að skora mörk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2023 23:31 Þessir tveir virðast ná ágætlega saman. EPA-EFE/Adam Vaughan „Þetta er stórt kvöld. Í fyrsta lagi er ég stoltur af því að spila í þessari keppni, ég elska það. Fimm mörk! Að vinna 7-0 er ótrúlegt,“ sagði norski markahrókurinn Erling Braut Håland eftir ótrúlegan sigur Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu. Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Man City vann frækinn sigur í kvöld og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sigurinn kom nokkuð á óvart þar sem fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli. Håland skoraði fimm af sjö mörkum City í kvöld. „Þetta er allt í móðu í höfðuna á mér. Ég man að skjóta á markið en ekki eftir að hugsa. Ég var svo þreyttur eftir fagnaðarlætin,“ sagði Håland aðspurður hvert fimm marka hans í kvöld væri í uppáhaldi. „Ofurkraftur minn er að skora mörk. Á ég ekki að vera hreinskilinn? Í mörgum markanna í dag þá hugsaði ég ekki. Var bara að reyna koma boltanum í netið. Mikið af þessu snýst um að vera fljótur að hugsa og setja boltann þar sem markmaðurinn er ekki.“ „Í gær unnum við að því hvernig við vildum pressa Leipzig. Á heimavelli verðum við að hlaupa og pressa. Við erum svo góðir að vinna boltann aftur. Að mínu mati verðum við að gera meira af þessu.“ „Ég sagði honum [Pep Guardiola] að ég myndi elska að skora tvöfalda þrennu en hvað get ég gert,“ sagði framherjinn að endingu en hann var tekinn af velli eftir rúman klukkutíma.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira