Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 16:30 Draymond Green hjá Golden State Warriors stríðir Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies í leik liðanna í NBA-deildinni. Getty/Thearon W. Henderson Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks NBA Lögmál leiksins Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum