Blönduós orðinn þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. mars 2023 14:05 Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Róbert Daníel Jónsson. Sveitarstjóri Húnabyggðar segir að Blönduós sé orðið þekktur staður á meðal stórborga í Evrópu vegna starfsemi Textílmiðstöðvar Íslands á staðnum. Prjónahátíðin á Blönduósi er hluti af starfsemi textílmiðstöðvarinnar en verður haldin 9. til 11. júní í sumar á Blönduósi. Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Prjónahátíðin, sem haldin er á Blönduósi er alltaf aðra helgina í júní. Markmið hátíðarinnar hefur frá uppafi verið að sameina prjónafólk og skapa því vettvang til þess að hittast og miðla prjónasögum, nýjum hugmyndum og aðferðum, gömlum hefðum og síðast en ekki síst prjónagleðinni í öllum sínum fjölbreytileika. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar segir prjónahátíðina mjög merkilega hátíð. „Við erum þannig séð búin að sprengja þessa hátíð utan af okkur því við höfum bara ekki fleiri gistirými. Það er eitt af því, sem við þurfum að byggja upp til að geta haldið þennan viðburð á sómasamlegan hátt,” segir Pétur og bætir við. „Eins og við vitum þá sprakk þessi prjónaáhugi út eins og blóm í Covid en hann hefur náttúrulega verið hjá íslensku þjóðinni í gegnum tíðina. Að prjóna er orðið áhugamál fjölda fólks þannig að þetta er bara mjög spennandi verkefni að vinna með.” Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar og sérstakur áhugamaður um prjón og prjónaskap í tengslum við Prjónahátíðina á Blönduósi og Textílmiðstöð Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Textílmiðstöð Ísland, sem er til húsa í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi er að gera mjög merkilega hluti en miðstöðin er ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Textílmiðstöðin kemur líka alltaf myndarlega að prjónahátíðinni. „Blönduós er á kortinu á meðal nokkra stórborga í Evrópu vegna samstarfs um textíl . Ég tók nú sjálfur þátt í vinnustofu núna í haust þar sem voru aðilar frá Mílanó, París, Kaupmannahöfn og öðrum borgum í Evrópu og það var svolítið skondið að sjá svo Blönduós við hliðina á öllum þessum stórborgum en þetta er út af því að Blönduós er orðið þekkt út af Textílmiðstöðinni fyrir þessa vinnu og prjónahátíðin,” segir Pétur. Prjónahátíðin 2023 verður haldin á Blönduósi dagana 9. til 11. júní í sumar.Aðsend Prjónagleðin 2023 Textílmiðstöð Íslands
Húnabyggð Prjónaskapur Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira