Lakers á siglingu og Embiid frábær í naumum sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:01 Magnaður körfuboltamaður. vísir/Getty Mikil spenna ríkir í NBA deildinni nú þegar úrslitakeppnin er skammt undan og leikir næturinnar voru flestir æsispennandi allt til loka. D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira