Stundin þegar Guðmundur Stephensen varð Íslandsmeistari einum áratug síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 10:01 Guðmundur Stephensen lyftir hér Íslandsbikarnum í fyrsta sinn frá 2013. Borðtennissambands Íslands Guðmundur Stephensen hefur verið duglegur að skrifa sögu borðtennisíþróttarinnar á Íslandi og hann er ekki hættur. Eftir að hafa unnið tuttugu Íslandsmeistaratitla í röð frá 1994 til 2013, sem er einsdæmi í íslenskum íþróttum, þá lagði hann borðtennisspaðann á hilluna. Guðmundur tók hins vegar spaðann óvænt af hillunni á dögunum og mætti á Íslandsmótið í Strandgötu um helgina. Þar sýndi hann að allt er fertugum fært og enginn á möguleika á móti honum ennþá. Guðmundur tapaði ekki hrinu á öllu Íslandsmótinu og vann lokahrinuna 11-2. Guðmundur hefur þannig bæði náð að verða Íslandsmeistari ellefu ára og Íslandsmeistari fertugur sem bæði er að sjálfsögðu met. „Klárlega erfiðasti titill sem ég hef unnið til í mínu lífi íþróttalega séð. Þó ég hafi unnið alla 4-0 þá segir það ekki allt. Fann það bara í upphafi mótsins að ég var að spila fyrir eitthvað annað en sjálfan mig, ég var bara hræddur við að tapa. Ég náði að breyta hugarfarinu í dag og hafa gaman af því að spila“ sagði Guðmundur í viðtali við RÚV eftir mótið. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar Guðmundur Stephensen verður Íslandsmeistari á ný eftir áratuga bið. Borðtennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Sjá meira
Eftir að hafa unnið tuttugu Íslandsmeistaratitla í röð frá 1994 til 2013, sem er einsdæmi í íslenskum íþróttum, þá lagði hann borðtennisspaðann á hilluna. Guðmundur tók hins vegar spaðann óvænt af hillunni á dögunum og mætti á Íslandsmótið í Strandgötu um helgina. Þar sýndi hann að allt er fertugum fært og enginn á möguleika á móti honum ennþá. Guðmundur tapaði ekki hrinu á öllu Íslandsmótinu og vann lokahrinuna 11-2. Guðmundur hefur þannig bæði náð að verða Íslandsmeistari ellefu ára og Íslandsmeistari fertugur sem bæði er að sjálfsögðu met. „Klárlega erfiðasti titill sem ég hef unnið til í mínu lífi íþróttalega séð. Þó ég hafi unnið alla 4-0 þá segir það ekki allt. Fann það bara í upphafi mótsins að ég var að spila fyrir eitthvað annað en sjálfan mig, ég var bara hræddur við að tapa. Ég náði að breyta hugarfarinu í dag og hafa gaman af því að spila“ sagði Guðmundur í viðtali við RÚV eftir mótið. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar Guðmundur Stephensen verður Íslandsmeistari á ný eftir áratuga bið.
Borðtennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Sjá meira