„Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2023 22:25 Lárus Jónsson var ánægður með sigurinn á ÍR Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. „Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
„Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira