Dansandi Sæljón á Tenerife Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2023 20:06 Sæljónin fóru á kostum á sýningunni með þjálfurum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað er hægt að kenna dýrum að gera þegar þau eru þjálfuð til þeirra hluta. Í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife eru til dæmis sæljón, sem kunna „Break" dans og ganga eins og hundar svo eitthvað sé nefnt. Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu. Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu.
Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira