Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 18:16 Jalen Carter er af mörgum talinn verða sá sem verður valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Steve Limentani/ISI Photos/Getty Images Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023 NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira