Marsspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 3. mars 2023 06:01 Elsku Steingeitin mín, það eru margir sem leggja neikvæðni í orðið rússíbani en rússíbani er upplifun sem er líklega engu lík. Það er svo margt búið að vera að gerast hjá þér undanfarið sem þér hefði vart dottið í hug að þú myndir upplifa. Þú verður í þessum rússíbanaleiðangri þetta árið. Það er ekki hægt að segja að það verði leiðinleg stund, en samt verður það erfitt og illframkvæmanlegt það sem verður á leið þinni. Láttu það ekki pirra andann þinn í eina sekúndu og temdu þér eins mikið æðruleysi og þú mögulega getur. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú hefur þá miklu gjöf að þegar allt er vitlaust í kringum þig, þá ert þú rólegust af öllum. Þegar þú finnur að lífið er að sveiflast dálítið hratt, þá er eins og þú getir gefið skipun um að það verði rólegt í hjarta þínu. Það verður svo mikið treyst á þig og þú getur borið það allt saman. Þeir sem vilja bjóða ástinni í kaffi verða líka að vera tilbúnir að gefa eftir. Þegar maður er svona sterkur eins og þú ert, þá finnst þér eins og þú þurfir ekki á neinum að halda inn í líf þitt, nema þeim sem eru þar fyrir. Gefðu lífinu tækifæri til þess að senda þér ástina og það er akkúrat best ef sá aðili sem er að koma til þín er allt öðruvísi en þú. Það er svo gott jin & jang. Ekki vera á of miklum hraða, alla vega ekki alltaf. Gáðu hvort þú getir setið í nátturinni í tíu mínútur ein, því þá endurhleðstu. Þér finnst þú stundum vera alveg búin með batteríin og vera alveg búin á því, svo þú þarft þessa hleðslu. Það merkilegasta í lífinu er barnalegt og einfalt. Þú býrð á góðum stað og þó að þú breytir einhverju eða færir þig til, þá verður það ekki langt sem þú ferð. Ekki hrökkva í varnarstöðu þó þú fáir óþægilegar spurningar, talaðu bara rólega. Þú hefur nefnilega lent í áfalli sem þú lokar á, lokar innra með þér og fólk getur verið mjög forvitið um það. Þú færð stöðuhækkun og taktu að þér alla þá ábyrgð sem þér verður rétt því þú getur það. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þú hefur þá miklu gjöf að þegar allt er vitlaust í kringum þig, þá ert þú rólegust af öllum. Þegar þú finnur að lífið er að sveiflast dálítið hratt, þá er eins og þú getir gefið skipun um að það verði rólegt í hjarta þínu. Það verður svo mikið treyst á þig og þú getur borið það allt saman. Þeir sem vilja bjóða ástinni í kaffi verða líka að vera tilbúnir að gefa eftir. Þegar maður er svona sterkur eins og þú ert, þá finnst þér eins og þú þurfir ekki á neinum að halda inn í líf þitt, nema þeim sem eru þar fyrir. Gefðu lífinu tækifæri til þess að senda þér ástina og það er akkúrat best ef sá aðili sem er að koma til þín er allt öðruvísi en þú. Það er svo gott jin & jang. Ekki vera á of miklum hraða, alla vega ekki alltaf. Gáðu hvort þú getir setið í nátturinni í tíu mínútur ein, því þá endurhleðstu. Þér finnst þú stundum vera alveg búin með batteríin og vera alveg búin á því, svo þú þarft þessa hleðslu. Það merkilegasta í lífinu er barnalegt og einfalt. Þú býrð á góðum stað og þó að þú breytir einhverju eða færir þig til, þá verður það ekki langt sem þú ferð. Ekki hrökkva í varnarstöðu þó þú fáir óþægilegar spurningar, talaðu bara rólega. Þú hefur nefnilega lent í áfalli sem þú lokar á, lokar innra með þér og fólk getur verið mjög forvitið um það. Þú færð stöðuhækkun og taktu að þér alla þá ábyrgð sem þér verður rétt því þú getur það. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira