Valsmenn gætu bókað flug til Sviss, Frakklands eða Þýskalands í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2023 14:32 Valsmenn töpuðu með þriggja marka mun gegn Ystad á Hlíðarenda og þurfa að vinna þann mun upp í dag til að ná 2. sæti síns riðils, sem yrði magnaður árangur. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Valsmenn ljúka í dag leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Ljóst er að þeir komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitin í dag ráða því hvaða mótherjar mæta á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum. Valur sækir sænska liðið Ystad heim og er leikurinn í beinni útsendingu klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru fyrir leiki dagsins í 3. sæti síns riðils, og eitt af fjórum liðum sem komast upp úr riðlinum. Þeir þurfa að vinna Ystad með að lágmarki 3-4 marka mun til að ná 2. sætinu af sænska liðinu, eftir að hafa tapað 32-29 fyrir Ystad í desember. Ef að Valsmenn ná ekki að landa sigri er mögulegt að þeir missi ungverska liðið FTC upp fyrir sig og fari niður í 4. sæti, en aldrei neðar. Og þetta getur aðeins gerst ef að FTC vinnur topplið Flensburg í kvöld. Sextán liða úrslitin verða spiluð 21. og 28. mars, og mun Valur spila þar við lið úr A-riðli. Þrjú lið koma þar til greina. Valsmenn mæta liði úr A-riðli í 16-liða úrslitum. Ef þeir enda í 4. sæti mæta þeir efsta liði A-riðils, ef þeir enda í 3. sæti mæta þeir liðinu úr 2. sæti A-riðils, og nái þeir 2. sæti er ljóst að þeir myndu mæta Kadetten Schaffhausen.Wikipedia Ef að Valur nær 2. sæti mætir liðið svissnesku meisturunum í Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með hornamanninn funheita Óðin Þór Ríkharðsson innanborðs. Ef að Valur endar í 3. eða 4. sæti verður andstæðingurinn franska liðið Montpellier eða þýska liðið Göppingen. Líklegast er að Montpellier endi í 1. sæti A-riðils, og mæti 4. sæti B-riðils, en Göppingen getur stolið efsta sæti A-riðils með níu marka sigri gegn Montpellier á heimavelli í kvöld. Eins og staðan er núna eru því mestar líkur á að Valur mæti Göppingen í 16-liða úrslitum en bæði Valsmenn og leikmenn Göppingen gætu breytt því í kvöld. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Valur sækir sænska liðið Ystad heim og er leikurinn í beinni útsendingu klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru fyrir leiki dagsins í 3. sæti síns riðils, og eitt af fjórum liðum sem komast upp úr riðlinum. Þeir þurfa að vinna Ystad með að lágmarki 3-4 marka mun til að ná 2. sætinu af sænska liðinu, eftir að hafa tapað 32-29 fyrir Ystad í desember. Ef að Valsmenn ná ekki að landa sigri er mögulegt að þeir missi ungverska liðið FTC upp fyrir sig og fari niður í 4. sæti, en aldrei neðar. Og þetta getur aðeins gerst ef að FTC vinnur topplið Flensburg í kvöld. Sextán liða úrslitin verða spiluð 21. og 28. mars, og mun Valur spila þar við lið úr A-riðli. Þrjú lið koma þar til greina. Valsmenn mæta liði úr A-riðli í 16-liða úrslitum. Ef þeir enda í 4. sæti mæta þeir efsta liði A-riðils, ef þeir enda í 3. sæti mæta þeir liðinu úr 2. sæti A-riðils, og nái þeir 2. sæti er ljóst að þeir myndu mæta Kadetten Schaffhausen.Wikipedia Ef að Valur nær 2. sæti mætir liðið svissnesku meisturunum í Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með hornamanninn funheita Óðin Þór Ríkharðsson innanborðs. Ef að Valur endar í 3. eða 4. sæti verður andstæðingurinn franska liðið Montpellier eða þýska liðið Göppingen. Líklegast er að Montpellier endi í 1. sæti A-riðils, og mæti 4. sæti B-riðils, en Göppingen getur stolið efsta sæti A-riðils með níu marka sigri gegn Montpellier á heimavelli í kvöld. Eins og staðan er núna eru því mestar líkur á að Valur mæti Göppingen í 16-liða úrslitum en bæði Valsmenn og leikmenn Göppingen gætu breytt því í kvöld.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita