Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2023 08:01 Halldór Jóhann Sigfússon og Søren Hansen hafa skipt um hlutverk og nú er Halldór aðalþjálfari TTH til loka tímabilsins. tthholstebro.dk Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. Íslandsvinurinn Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur TV 2, botnar ekkert í því að TTH skuli vilja halda Hansen í þjálfarateyminu fyrst að forráðamenn þess vilji á annað borð breytingar. „Þetta er bæði furðulegt og ruglingslegt. Ég botna ekkert í þessu,“ sagði Nyegaard við TV 2. „Ákvörðunin okkar er eingöngu tekin út frá þeim íþróttalegu úrslitum sem hefur vantað í síðustu sex leikjum. Við viljum búa til nýjan takt á æfingum og í leikjum í von um að geta bætt frammistöðu liðsins í þeim leikjum sem eru eftir,“ sagði John Mikkelsen, framkvæmdastjóri TTH, sem vill að liðið komist í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Það hafði áður verið ákveðið að Hansen myndi fara úr starfi aðalþjálfara í starf aðstoðarþjálfara á næstu leiktíð, og að Arnór Atlason kæmi og yrði aðalþjálfari. Arnór er í dag aðstoðarþjálfari hjá Álaborg. TTH er sem stendur í 8. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar en átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina og er liðið jafnt Ribe-Esbjerg, sem er í 9. sæti, að stigum. Á vef TV 2 er farið yfir tíðar vendingar í þjálfarateymi TTH frá því að fyrrnefndur Hansen fór í veikindaleyfi vegna álags í desember 2021: „Nú er, Guð hjálpi mér, enn verið að breyta til. Fyrir mér er þetta virkilega óskiljanlegt. Ef þeir eru ekki ánægðir með Sören Hansen ætti hann ekki að vera þarna. Það er verið að lækka Sören Hansen svo harkalega um tign að ég skil þetta ekki. Ef þeir vilja breyta einhverju strax þá ættu þeir að finna einhvern annan en Sören Hansen. Ég fæ ekki séð hvernig þetta á að koma á ró í búningsklefanum eða nýja orku,“ sagði Nyegaard. Í janúar var tilkynnt að eftir tímabilið yrði Halldór, sem stýrði Selfossi áður en hann fór til Danmerkur í fyrra, aðalþjálfari Nordsjælland. Danski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Íslandsvinurinn Bent Nyegaard, handboltasérfræðingur TV 2, botnar ekkert í því að TTH skuli vilja halda Hansen í þjálfarateyminu fyrst að forráðamenn þess vilji á annað borð breytingar. „Þetta er bæði furðulegt og ruglingslegt. Ég botna ekkert í þessu,“ sagði Nyegaard við TV 2. „Ákvörðunin okkar er eingöngu tekin út frá þeim íþróttalegu úrslitum sem hefur vantað í síðustu sex leikjum. Við viljum búa til nýjan takt á æfingum og í leikjum í von um að geta bætt frammistöðu liðsins í þeim leikjum sem eru eftir,“ sagði John Mikkelsen, framkvæmdastjóri TTH, sem vill að liðið komist í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Það hafði áður verið ákveðið að Hansen myndi fara úr starfi aðalþjálfara í starf aðstoðarþjálfara á næstu leiktíð, og að Arnór Atlason kæmi og yrði aðalþjálfari. Arnór er í dag aðstoðarþjálfari hjá Álaborg. TTH er sem stendur í 8. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar en átta efstu liðin komast í úrslitakeppnina og er liðið jafnt Ribe-Esbjerg, sem er í 9. sæti, að stigum. Á vef TV 2 er farið yfir tíðar vendingar í þjálfarateymi TTH frá því að fyrrnefndur Hansen fór í veikindaleyfi vegna álags í desember 2021: „Nú er, Guð hjálpi mér, enn verið að breyta til. Fyrir mér er þetta virkilega óskiljanlegt. Ef þeir eru ekki ánægðir með Sören Hansen ætti hann ekki að vera þarna. Það er verið að lækka Sören Hansen svo harkalega um tign að ég skil þetta ekki. Ef þeir vilja breyta einhverju strax þá ættu þeir að finna einhvern annan en Sören Hansen. Ég fæ ekki séð hvernig þetta á að koma á ró í búningsklefanum eða nýja orku,“ sagði Nyegaard. Í janúar var tilkynnt að eftir tímabilið yrði Halldór, sem stýrði Selfossi áður en hann fór til Danmerkur í fyrra, aðalþjálfari Nordsjælland.
Danski handboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira