Elfar og Anna tóku við verðlaunum í Santa Barbara Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 15:49 Eflar Aðalsteinsson og Anna María Pitt tóku við verðlaununum um helgina. Getty/Rebecca Sapp Sumarljós og svo kemur nóttin var verðlaunuð um helgina sem besta norræna kvikmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara. Sumarljós og svo kemur nóttin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Kvikmyndin var frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni í október árið 2022. Hjónin Elfar Aðalsteinsson, leikstjóri og handritshöfundur, og Anna María Pitt, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í myndinni, voru á hátíðinni og tóku við verðlaununum. Þegar Elfar tók við verðlaununum sagði hann að um mikinn heiður væri að ræða. „Það er mikill heiður fyrir okkur að vera verðlaunuð á þessari glæsilegu gamalgrónu hátíð og að fá svona innilegar viðtökur frá áhorfendum var alveg yndislegt. Þetta gefur okkur mikinn meðbyr við kynningu og dreifingu á myndinni erlendis,“ sagði Elfar er hann tók við verðlaununum Nóg var af stórstjörnum á hátíðinni. Þar mátti meðal annars sjá leikara og leikkonur eins og Cate Blanchett, Jamie Lee Curtis, Colin Farrell og Brendan Gleeson taka við verðlaunum. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sumarljós og svo kemur nóttin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Kvikmyndin var frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni í október árið 2022. Hjónin Elfar Aðalsteinsson, leikstjóri og handritshöfundur, og Anna María Pitt, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í myndinni, voru á hátíðinni og tóku við verðlaununum. Þegar Elfar tók við verðlaununum sagði hann að um mikinn heiður væri að ræða. „Það er mikill heiður fyrir okkur að vera verðlaunuð á þessari glæsilegu gamalgrónu hátíð og að fá svona innilegar viðtökur frá áhorfendum var alveg yndislegt. Þetta gefur okkur mikinn meðbyr við kynningu og dreifingu á myndinni erlendis,“ sagði Elfar er hann tók við verðlaununum Nóg var af stórstjörnum á hátíðinni. Þar mátti meðal annars sjá leikara og leikkonur eins og Cate Blanchett, Jamie Lee Curtis, Colin Farrell og Brendan Gleeson taka við verðlaunum.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49