Drakk úr hundrað þúsund króna skó á miðjum tónleikum Bjarki Sigurðsson skrifar 21. febrúar 2023 07:49 Harry Styles hóf tónleikaferðalag sitt með stæl. Breski söngvarinn Harry Styles drakk úr rándýrum skó á tónleikum sínum í Perth í Ástralíu í gærkvöldi. Eftir drykkjuna sagðist hann vera eins og nýr maður. Harry Styles er staddur í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann hefur tónleikaferðalag sitt, Harry's House. Fyrstu tónleikar hans fóru fram í gær í borginni Perth á vesturströnd landsins. Til að fagna komu sinni ákvað hann að drekka úr skó sínum líkt og ástralski Formúlu 1-kappinn, Daniel Ricciardo, hefur gert svo oft áður. „Þetta er ein viðbjóðslegasta hefð sem ég hef nokkurn tímann heyrt um,“ sagði Styles um drykkjuna. Harry Styles does Australian tradition Shoey, drinking out of his shoe at his concert in Perth. pic.twitter.com/zmtPh28ZQ3— Pop Base (@PopBase) February 20, 2023 Skórinn sem hann drakk úr er hluti af samstarfi Adidas og Gucci og kostaði nýtt par 650 evrur, rétt rúmlega hundrað þúsund krónur. Skórnir voru framleiddir í takmörkuðu magni og fást þeir í endursölu á allt að þrjú þúsund dollara, 435 þúsund krónur. „Ég skammast mín. Mér finnst þetta svo persónulegt. Svo persónuleg stund til að deila með svo mörgu fólki,“ sagði söngvarinn eftir drykkjuna. Tónleikaferðalag hans er nú formlega hafið og mun hann ferðast um Ástralíu, Asíu og Evrópu næstu mánuði áður en hann heldur til Bandaríkjanna. Tónlist Tíska og hönnun Ástralía Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Harry Styles er staddur í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann hefur tónleikaferðalag sitt, Harry's House. Fyrstu tónleikar hans fóru fram í gær í borginni Perth á vesturströnd landsins. Til að fagna komu sinni ákvað hann að drekka úr skó sínum líkt og ástralski Formúlu 1-kappinn, Daniel Ricciardo, hefur gert svo oft áður. „Þetta er ein viðbjóðslegasta hefð sem ég hef nokkurn tímann heyrt um,“ sagði Styles um drykkjuna. Harry Styles does Australian tradition Shoey, drinking out of his shoe at his concert in Perth. pic.twitter.com/zmtPh28ZQ3— Pop Base (@PopBase) February 20, 2023 Skórinn sem hann drakk úr er hluti af samstarfi Adidas og Gucci og kostaði nýtt par 650 evrur, rétt rúmlega hundrað þúsund krónur. Skórnir voru framleiddir í takmörkuðu magni og fást þeir í endursölu á allt að þrjú þúsund dollara, 435 þúsund krónur. „Ég skammast mín. Mér finnst þetta svo persónulegt. Svo persónuleg stund til að deila með svo mörgu fólki,“ sagði söngvarinn eftir drykkjuna. Tónleikaferðalag hans er nú formlega hafið og mun hann ferðast um Ástralíu, Asíu og Evrópu næstu mánuði áður en hann heldur til Bandaríkjanna.
Tónlist Tíska og hönnun Ástralía Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira