Westbrook áfram í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 17:46 Fer ekki fet. AP Photo/Godofredo A. Vásquez Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01