Selja glæsiíbúð með guðdómlegu útsýni Bjarki Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2023 14:01 Eignin er á besta stað og er afar björt og falleg. Fasteignaljósmyndun Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures og Marta María Oddsdóttir eiginkona hans hafa sett glæsilega hæð sína á Ægisíðu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira