Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:30 Diana Taurasi og Brittney Griner verða báðar með Phoenix Mercury á komandi tímabili. AP/Matt York Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins. NBA Mál Brittney Griner Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins.
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira