Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 08:31 Laura Horvath vann Rouge mótið í lok síðasta árs og er líklega til afreka á þessu tímabili. Ferðalagið byrjaði þó ekki vel. Instagram/@laurahorvaht Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
CrossFit samtökin hafa alltaf gert mikið úr þessum kynningarkvöldum og svo var einnig í gær. Útsendingin frá Madrid var hin glæsilegasta og flott stemmning í salnum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson keppti við Lazar Djukic karlamegin og hafði Djukic betur, náði 287 endurtekningum á móti 276 endurtekningum hjá okkar manni. Þeirra æfing er gild en ekki er sömu sögu að segja um æfingu stelpnanna. Laura Horvath og Gabriela Migala.Instagram Hjá konunum kepptu Laura Horvath og Gabriela Migala og kláruðu þær æfinguna sína með glæsibrag. Það uppgötvaðist hins vegar eftir á að ketilbjöllur þeirra voru ekki af réttri þyngd. Þær voru 38 kíló á þyngd en áttu að vera fimm kílóum þyngri eða 43 kíló. Þær Horvath og Migala fá því æfingu sína ekki tekna gilda og þurfa því báðar að gera æfinguna aftur. CrossFit samtökin bera fulla ábyrgð á þessum mistökum þótt þau bitni bara á þessum tveimur öflugu íþróttkonum. Þetta er auðvitað ótrúlegt klúður og mjög ósanngjarnt fyrir íþróttakonurnar. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna málsins og báðust afsökunar á þessum mistökum. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá kynningunni á 23.1. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaMRppgRulM">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira