Innlent

Skjálftar á Kol­beins­eyjar­hrygg í nótt

Atli Ísleifsson skrifar
Skjálftrnir eru á jaðri svæðisins sem jarðskjálftamælanet Veðurstofunnar getur fundið með góðu móti.
Skjálftrnir eru á jaðri svæðisins sem jarðskjálftamælanet Veðurstofunnar getur fundið með góðu móti. Veðurstofan

Um 1:15 í nótt hófst skjálftahrina um 200 kílómetra norður af Gjögurtá. Mælst hafa fimm skjálftar stærri en 3,0 að stærð af þeim voru tveir stærstu voru 3,6 að stærð. 

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftarnir séu á jaðri þess svæðis sem jarðskjálftamælanet Veðurstofunnar geti fundið með góðu móti og því negi gera ráð fyrir að nokkur fjöldi minni skjálfta fylgi þeim stærri en að þeir mælist illa á mælum.

Skjálftavirkni er vel þekkt á þessu svæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×